Berglind Ólafsdóttir 47 ára, hóf doulunám 2023. Auk þess að vera doula er Berglind eigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækis og hefur unnið við græna orku erlendis. Berglind er gift 1 barna móðir og á að auki 3 eldri stjúpbörn og eitt ömmu stjúpbarn. Eftir 9 tæknifrjóvganir bæði hér á landi og erlendis átti hún langþráða dóttur sína árið 2021, er hún var 44 ára. Eftir að hafa farið í gegnum það ferli kviknaði áhuginn á að hjálpa konum/pörum að láta sína drauma verða að veruleika og vera til taks og trausts er þau upplifa sitt eigið kraftaverk.
Frá barnsaldri hefur Berglind alltaf verið til staðar fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda, og á síðustu árum með mikinn áhuga að aðstoða að gera fæðingarupplifun fólks sem fallegasta “þetta er þín/ykkar upplifun”.
Berglind bjó í yfir 20 ár í Bandaríkjunum og einnig í öðrum löndum eins og Dómeníska Lýðveldinu.
Tungumál: Íslenska, enska og spænska.
Netfang: [email protected]